Sunday, July 29, 2007
Fyrsta bloggið
Þá ætla ég að byrja að reyna blogga. Þetta er aðalega gert til að vinir og ættingjar heima á Íslandi geti fylgst með lífi mínu í Köben, sem vonandi verður æsispennandi og skemmtilegt.
Subscribe to:
Posts (Atom)