Thursday, February 28, 2008
You know you've been in Denmark too long if...
Fann grúpu á facebook sem heitir "You know you've been in Denmark too long if..." þar eru svona ýmsir skemmtilegir puktar um Danmörku og hérna koma nokkrir sem ég kannast svooooo við hehe frekar skondið
You know you've been in Denmark too long if...
The first thing you do on entering a bank/post office/pharmacy etc. is to look for the queue number machine.
You accept that you will have to queue to take a queue number.
You know the meaning of life has something to do with the word "hyggelig"
You find yourself lighting candles when you have guests - even if it is brightly sunny outside and 20 degrees.
You find the idea walking across the street when the light is red unforgivable, even though there are no cars in sight and it's 3am in the morning!
(ég er svo dottin í þennan pakka, fer aldrei yfir götur fyrr en græni maðurinn er komin. Ef maður fer yfir götu á rauðuljósi þá fær maður þvílílkan svip að ég hætti að þora því hehe hér á maður að fara eftir reglunum það er alveg á hreinu)
You start setting up Dannebrog everywhere
(Danir elska fánann sinn og nota hvert tækifæri til að sýna hann, t.d í afmælum er allt morandi í Danska fánanum)
You have given up all hope of finding any logic in the pronunciation of the Danish language
(SO true)
You no longer notice the noxious gasses given off by the cheese in your fridge
(ok ég er reyndar ekki það langt komin að ég meiki þessa skötulykt af ostunum hérna, persónulega flyt ég inn í landið Skólaost með hverjum þeim sem kemur í heimsókn til mín frá Íslandi)
You buy a hot dog with a credit card
You find it normal that shops close earlier on weekends
You have an insurance on your bike
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment